fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

433
Mánudaginn 21. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

Það var til að mynda rætt um Marcel Römer, sem var að ganga í raðir KA á dögunum, en hann kemur frá Lyngby þar sem hann var fyrirliði.

„Það eru nokkrir eldri gæjar sem hafa komið hingað, ætlað að taka deildina með vinstri og drullað svo á sig,“ sagði Bjarni um hinn 33 ára gamla Römer í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Ég held að Römer sé samt ekki sú týpa. Ég held þetta sé öflugur karakter, sem lenti auðvitað í miklu áfalli þegar hann missti konuna sína,“ sagði Hrafnkell, en Römer varð fyrir þessu gríðarlega áfalli árið 2022.

„En mér finnst KA ekki þurfa á 33 ára miðjumanni að halda. Mér finnst þeir frekar þurfa tvítugan, snöggan kantmann,“ sagði Hrafnkell enn fremur.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
Hide picture