fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 11:21

Frans páfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag hefur verið frestað vegna andláts Frans páfa en þetta kemur fram í morgun.

Frans páfi var lagður inn á sjúkrahús um miðjan febrúar vegna berkjubólgu en sneri aftur til starfa eftir rúmlega mánuð.

Staða hans fór versnandi með tímanum og er nú búið að staðfest fráfallið – Frans var skipaður hlutverkinu árið 2013.

Ljóst er að Albert Guðmundsson og hans menn í Fiorentina munu ekki spila í dag en liðið átti að leika gegn Cagliari.

Þrír aðrir leikir í efstu deild á Ítalíu áttu að hefjast á svipuðum tíma en þeim hefur öllum verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan