fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Stefán Gísli keyptur til Vals

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 13:08

Túfa, þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gísli Stefánsson er orðinn leikmaður Vals en hann kemur til félagsins frá Fylki.

Þetta staðfesti Valur í dag en um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem er aðeins 18 ára gamall.

Stefán gerir fimm ára samning við Val og mun nýtast liðinu vel í Bestu deild karla á þessu tímabili.

Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Fylkis fyrir um tveimur árum og spilaði níu leiki í Bestu deildinni síðasta sumar.

Stefán er varnarmaður og er fæddur árið 2006 en hann á að baki fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags