fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann hafi ekki fengið sanngjarnt tækifæri hjá félaginu á sínum tíma.

Podolski spilaði um 82 leiki fyrir Arsenal undir Arsene Wenger en náði aldrei að festa sig almennilega í sessi.

,,Ég fékk ekki nógu mikinn spilatíma. Mér fannst ég standa mig vel og fékk ekki þær mínútur sem ég átti skilið,“ sagði Podolski.

,,Ef þú horfir á tölfræðina, ég spilaði um 80 leiki og tók beinan þátt í mörgum mörkum.“

,,Arsene Wenger var frábær stjóri og manneskja. Hann var eins og afi: mjög gáfaður maður sem var gott að ræða við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
433Sport
Í gær

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Í gær

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu