fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 10:00

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca, stjóri Lyon, hefur gagnrýnt sína leikmenn sem misstu sig aðeins gegn Manchester United í miðri viku.

Fonseca og hans menn voru 4-2 yfir gegn United í framlengingu í Evrópudeildinni en endaði á að tapa þeim leik 5-4.

Fonseca segir að leikmennirnir hafi misst hausinn þegar um tíu mínútur voru eftir og héldu að verkefnið væri klárað.

,,Tilfinningarnar voru mjög blendnar eftir leik, ég er enn í erfiðleikum með að skilja hvað átti sér stað,“ sagði Fonseca.

,,Við fögnuðum fjórða markinu gríðarlega þegar það var enn mikill tími eftir. Við hefðum átt að hugsa um framhaldið.“

,,Það vantaði upp á reynslu leikmanna á þeim tímapunkti, auðvitað er ég leiður því við áttum meira skilið.“

,,Við fögnuðum fjórða markinu alltof mikið manni færri – leikurinn var ekki búinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals
433Sport
Í gær

Fjárfesting Mbappe að skila litlu – Ekki gerst í rúmlega 40 ár

Fjárfesting Mbappe að skila litlu – Ekki gerst í rúmlega 40 ár
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar