Georgina Rodriguez hefur ýjað að því að hann og Cristiano Ronaldo séu búin að ákveða að gifta sig.
Georgina birti í vikunni mynd af svakalegum hring.
Hringurinn virðist hafa verið keyptur í Sádí Arabíu þar sem Ronaldo leikur listir sínar í fótbolta.
Ronaldo og Georgina hafa lengi verið saman og virðist ástin blómstra þeirra á milli.
Hringurinn vekur mikla athygli en sögusagnir um giftingu hafa lengi verið á kreiki en þau hafa ekkert viljað tjá sig.