fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er búið að taka ákvörðun um það að kaupa enska bakvörðinn Kyle Walker endanlega frá Manchester City.

Þetta fullyrðir Gazzetta dello Sport á Ítalíu en Walker er í dag á lánssamningi hjá ítalska stórliðinu.

Milan er nú sannfært um að það sé rétt í stöðunni að semja við Walker en hann mun kosta fimm milljónir evra.

Walker er 34 ára gamall og virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá City sem mun kaupa nýjan hægri bakvörð í sumar.

Walker hefur spilað átta deildarleiki fyrir Milan hingað til og þá 12 leiki í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“