fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski hefur tjáð sig eftir móttökurnar sem hann fékk í leik Dortmund og Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni.

Barcelona heimsótti Dortmund og tapaði 3-1 en fyrri leiknum lauk með 4-0 sigri spænska liðsins sem fer áfram í undanúrslit.

Lewandowski er að sjálfsögðu fyrrum leikmaður Dortmund en hann yfirgaf félagið fyrir Bayern Munchen og samdi síðar við Barcelona.

Pólverjinn fékk ekki góðar móttökur á sínum gamla heimavelli en hann hefur nú svarað fyrir sig og segir að sumir aðilar þurfi að átta sig á því af hverju hann kvaddi á sínum tíma.

,,Ég skil stuðningsmennina en þeir ættu líka að skilja mig. Ég hef margoft sýnt hversu mikið ég virði Dortmund,“ sagði Lewandowski.

,,Ég hugsa bara jákvætt um minn tíma hjá Dortmund og þeir verða hluti af mínu hjarta að eilífu. Það var frábært að snúa aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl