Al-Nassr í Sádí Arabíu er tilbúið að bjóða 100 milljónir punda í Moises Caicedo miðjumann Chelsea.
Telegraph segir enska félagið ekki íhua að selja hann.
Chelsea borgaði vel yfir 100 milljónir punda fyrir Caicedo fyrir tæpum tveimur árum.
Caicedo var þá virkilega eftirsóttur, hann hafnaði Liverpool til þess að fara til Chelsea.
Al-Nassr stefnir á að styrkja lið sitt nokkuð í sumar en liðið þarf líklega að leita annað en til Chelsea til að fá miðjumann.
Chelsea have no intention of selling Moises Caicedo despite interest in the midfielder from Al Nassr (as reported by @mcgrathmike #cfc
— Jacob Steinberg 🎗️ (@JacobSteinberg) April 16, 2025