fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, fyrrum undrabarn Tottenham, hitti vini sína í vikunni fyrir leik Bayern Munchen og Inter Milan í Meistaradeildinni.

Alli hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár vegna andlegra vandamála en hann er í dag á mála hjá Como á Ítalíu.

Harry Kane og Eric Dier eru leikmenn Bayern og voru staddir á Ítalíu í vikunni fyrir leik gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Alli nýtti tækifærið og fór og hitti vini sína en þessir þrír menn voru lengi saman hjá Tottenham og þekkjast vel.

Kane og Dier fengu treyjur Como að gjöf eins og má sjá hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dele (@dele)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina