Þór/KA byrjar með látum í Bestu deild kvenna en liðið vann öflugan 1-1 sigur á Víkingi í kvöld. Bríet Fjóla Bjarnadóttir fædd árið 2010 skoraði fyrsta mark leiksins.
Tindastóll vann góðan heimasigur á FHL en stelpurnar að austan voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild.
Loks gerðu Valur og FH markalaust jafntefli sem er nokkuð áfall fyri Val sem stefnir á að berjast um titlinn í sumar.
Víkingur 1 – 4 Þór/KA
0-1 Bríet Fjóla Bjarnadóttir
0-2 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
0-3 Karen María Sigurgeirsdóttir
1-3 Bergdís Sveinsdóttir
1-4 Hildur Anna Birgisdóttir ’87
Tindastóll 1 – 0 FHL:
1-0 María Dögg Jóhannesdóttir
Valur 0 – 0 FH:
Markaskorarar frá Fótbolta.net.