fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Jr kantmaður Real Madrid hefur ekki mikinn áhuga á því að fara til Sádí Arabíu í sumar samkvæmt fréttum.

Al-Nassr hefur haft mikinn áhuga á því að fá landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Nú segir Talksport að forráðamenn Al-Nassr séu farnir að horfa í það að fá Luis Diaz frá Liverpool.

Horfir félagið í það að Diaz komi og sé líklegri kostur til að landa frekar en Vinicius Jr.

Talið er að Liverpool sé tilbúið að hlusta á tilboð í Diaz en Arne Slot hefur boðað breytingar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana