fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Gætu fengið 45 milljónir fyrir leikmann sem hefur yfirgefið félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti átt von á risaupphæð í sumar ef sóknarmaðurinn Mason Greenwood ákveður að færa sig um set.

Greenwood er uppalinn hjá United en spilar með Marseille í Frakklandi í dag og hefur staðið sig mjög vel þar í landi.

Samkvæmt Fichajes þá er lið í Sádi Arabíu tilbúið að borga 90 milljónir evra fyrir Greenwood sem er engin smá upphæð.

United mun fá helminginn af þeirri upphæð eða 45 milljónir evra sem myndi hjálpa liðinu gríðarlega á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Greenwood er sjálfur talinn vera ánægður í Marseille en franska liðið gæti neyðst til að selja ef upphæðin er svo há.

United mun fá helminginn af næstu sölu Greenwood og ljóst er að ekkert félag í Evrópu mun borga sömu upphæð fyrir Englendinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Í gær

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif
433Sport
Í gær

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót
433Sport
Í gær

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana