fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee, leikmaður Manchester United, segir að það sé ekkert vit í því að aflífa markvörðinn Andre Onana fyrir frammistöðu sína í vikunni.

Onana átti ekki góðan leik er United gerði 2-2 jafntefli við Lyon en fyrri leikurinn var spilaður í Frakklandi.

Onana gerði sig sekan um allavega tvö mistök í þessum leik en Lyon jafnaði metin á 95. mínútu og er því vel á lífi fyrir seinni leikinn næsta fimmtudag.

Onana var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í þessum leik en Ruben Amorim, stjóri liðsins, reyndi að koma Senegalanum til varnar í kjölfarið.

,,Við erum eitt lið, við erum ekki að fara að aflífa einvhern fyrir að gera mistök. Það væri fáránlegt,“ sagði Zirkzee sem skoraði annað mark United í leiknum.

,,Að gera svona jafntefli er alltaf… Ég vil ekki segja pirrandi en þetta særir okkur. Við þurfum bara að horfa í næsta leik sem er gegn Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“
433Sport
Í gær

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar