fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er engin goðsögn hjá Liverpool ef hann ákveður að yfirgefa félagið fyrir spænska stórliðið Real Madrid.

Þetta segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Ally McCoist en Trent er mikið orðaður við Real í dag og verður samningslaus í sumar.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og hefur spilað þar allan sinn feril en er sagður vilja komast til Spánar í sumar.

Trent kemst ekki á sama stall og aðrir leikmenn ef hann semur við Real í sumar að sögn McCoist en verður líklega þó áfram vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

,,Ef Trent Alexander-Arnold fer til Real Madrid þá þýðir það ekki endilega að hann sé ekki frábær þjónn í sögu félagsins en hann verður aldrei á sama stað og leikmenn eins og Steven Gerrard og Kenny Dalglish – goðsagnir,“ sagði McCoist.

,,Hann verður aldrei goðsögn eins og þeir, jafnvel þó að Gerrard hafi aldrei unnið deildina með félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki
433Sport
Í gær

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna