fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

United skoðar að kaupa Suzuki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Ruben Amorim stjóri Manchester United kaupi nýjan markvörð í sumar, hann hefur ekki mikið álit á Andre Onana.

Nú segir Talksport að United sé farið að skoða Zion Suzuki markvörð Parma.

Landsliðsmaðurinn frá Japan er sagður kosta 40 milljónir punda og hefur United áhuga.

Fleiri markmenn eru sagðir á blaði United og Amorim er sagður skoða þá kosti sem hann getur sótt.

Onana gerði sig sekan um slæm mistök gegn Lyon í Evrópudeildinni í gær og gaf þar tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Adam Ægir á heimleið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brentford – Zinchenko byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brentford – Zinchenko byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja þrátt fyrir frábæra frammistöðu undanfarið – ,,Af hverju að snúa aftur og fá allan þennan skít?“

Segir United að selja þrátt fyrir frábæra frammistöðu undanfarið – ,,Af hverju að snúa aftur og fá allan þennan skít?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Í gær

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út
433Sport
Í gær

Óttast það að fá ekki peningana sína í sumar

Óttast það að fá ekki peningana sína í sumar
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á
433Sport
Í gær

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni