fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:56

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að Mohamed Salah hafi skrifað undir nýjan samning við félagið, er þetta gleðiefni fyrir félagið.

Samningur Salah átti að renna út eftir tímabilið.

Salah hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili og skorað 32 mörk í 45 leikjum fyrir Liverpool.

Hann hafði verið orðaður við önnur lið en vildi áfram og lokst tókst Liverpool að ná samkomulagi við hann.

Salah gerir tveggja ára samning. „Þetta er frábært, ég hef átt bestu árin mín hérna. Ég hef verið hérna í átta ár og vonandi verða þau tíu,“ sagði Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag