fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma skoðar það að ráða Patrick Vieira sem sinn næsta stjóra samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Claudio Ranieri er að hætta með Roma í sumar, en hann tók við á miðju tímabili og er með liðið í 7. sæti Serie A sem stendur.

Roma leitar því að manni til að ráða til frambúðar og er Vieria nýjasta nafnið til að vera orðað við starfið.

Hann er þó ekki sagður fremstur í goggunarröðinni, en þar eru einnig Stefano Piolo. Maurizio Sarri og Vincenzo Montella.

Arsenal-goðsögnin Vieira, sem er til að mynda fyrrum sjóri Crystal Palace, er nú með Genoa og hefur verið að gera flotta hluti þar. Liðið er í 12. sæti Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: City svaraði með fimm mörkum

England: City svaraði með fimm mörkum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Í gær

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki