fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

Amorim segist hafa trú á Onana þrátt fyrir mistökin hans í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana var skúrkurinn þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli gegn Lyon í Evrópudeildinni í gær.

Onana gaf bæði mörkin sem Lyon skoraði en seinni leikurinn fer fram á Old Trafford.

Enskir miðlar halda því fram að Ruben Amorim vilji fá nýjan markvörð í sumar. „Ég hef mikla trú á Andre, svona getur gerst,“ sagði Amorim eftir leikinn.

„Þú spilar mikið af leikjum og eðlilega koma mistök. Ef þú skoðar tímabilið þá geri ég fleiri mistö en þeir.“

„Ég get ekkert sagt við Andre núna, ég hef ekki hitt hann. Ég nota mínúturnar eftir leik til að róa mig og segja réttu hlutina í þessu viðtali.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Adam Ægir á heimleið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Adam Ægir á heimleið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir United að selja þrátt fyrir frábæra frammistöðu undanfarið – ,,Af hverju að snúa aftur og fá allan þennan skít?“

Segir United að selja þrátt fyrir frábæra frammistöðu undanfarið – ,,Af hverju að snúa aftur og fá allan þennan skít?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist vera ‘ástfanginn’ af stráknum unga: ,,Ekkert mál hvað þarf ég að gera?“

Segist vera ‘ástfanginn’ af stráknum unga: ,,Ekkert mál hvað þarf ég að gera?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar