Ronald Araujo varnarmaður Barcelona gaf ekki mikið fyrir klæðnaðinn á Lamine Yamal fyrir leik liðsins gegn Dortmund í gær.
Yamal sem er ungur að árum mætti klæddur bleikri peysu sem Araujo var ekki hrifin af.
„Hann er klæddur í peysu af dóttur minni,“ sagði Araujo um fatnað Yamal.
Yamal er að verða einn besti leikmaður í heimi og hefur síðasta árið verið hreint magnaður.
Myndbandið af þessu er hér að neðan.
‘He’s wearing my daughter’s jacket’ 😅 It’s safe to say Ronald Araujo wasn’t a fan of Lamine Yamal’s outfit after their Champions League win over Borussia Dortmund 😅 pic.twitter.com/5wT6wXVrbS
— Mail Sport (@MailSport) April 10, 2025