fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 12:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hinum ýmsu fjölmiðlum er því haldið fram í dag að Carlo Ancelotti verði ekki áfram stjóri Real Madrid eftir tímabilið.

Sagt er að forráðamenn Real vilji fara í breytingar og að Xabi Alonso sé efstur á blaði.

La Gazzetta dello segir að mögnuð endurkoma gegn Arsenal í næstu viku muni ekki bjarga neinu.

Ancelotti hefur um langt skeið verið sterklega orðaður við Brasilíu og gæti nú tekið við því sögufræga landsliði.

Ancelotti hefur átt magnaðan feril sem þjálfari og hefur á undanförnum árum gert afar vel með Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar
433Sport
Í gær

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“
433Sport
Í gær

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa