fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Þeir fimm bestu í fyrstu umferð Bestu miðað við gögnin – Tveir koma úr liðinu sem olli mestum vonbrigðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 11:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin vinsæla vefsíða Sofascore heldur utan um tölfræði í Bestu deild karla og má þar því sjá hverjir sköruðu fram úr í fyrstu umferð samkvæmt tölfræðinni.

Athygli vekur að á lista yfir efstu fimm koma tveir frá Val, sem olli miklum vonbrigðum með því að vinna ekki Vestra á heimavelli í fyrsta leik.

Mynd: DV/KSJ

Jónatan Ingi Jónsson var ljós punktur í 1-1 jafnteflinu og samkvæmt gögnum Sofascore var hann besti leikmaður fyrstu umferðarinnar með 8,6.

Liðsfélagi hans, Birkir Heimisson, er einnig á lista yfir þá fimm bestu með 8,4 líkt og Gunnar Vatnhamar í Víkingi og Valgeir Valgeirsson í Breiðabliki.

Fimm bestu í 1. umferð
1. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) – 8,6
2. Gunnar Vatnhamar (Víkingur) – 8,4
3. Valgeir Valgeirsson (Breiðablik) – 8,4
4. Birkir Heimisson (Valur) – 8,4
5. Viktor Örn Margeirsson (Breiðablik) – 8,3

Mynd: DV/KSJ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli