fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Skotmark Arsenal verður líklega um kyrrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 12:00

Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegt að Leroy Sane skrifi undir nýjan samning við Bayern Munchen samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Þessi 29 ára gamli kantmaður hefur verið orðaður við Arsenal, en hann er að verða samningslaus í sumar.

Samkvæmt Sky vill hann þó helst vera áfram hjá Bayern í heimalandinu og mun félagið á næstunni bjóða honum nýjan þriggja ára samning.

Sane gekk í raðir Bayern 2019. Á þessari leiktíð er hann með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 38 leikjum, en oftar en ekki hefur hann komið inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

8,5 milljarðar fyrir Hojlund
433Sport
Í gær

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband
433Sport
Í gær

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“