fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Mögnuð Karólína nú markahæst allra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er markahæst allra í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir þrennu sína í gær.

Karólína skoraði þrennu í afar fjörugum leik Íslands gegn Sviss í gær, þar sem Stelpurnar okkar lentu 0-2 og 1-3 undir. Lokatölur urðu þó 3-3.

Nú er hún komin með fjögur mörk alls í A-deildinni.

Það var mikilvægt fyrir Ísland að tapa ekki leiknum upp á að halda sér í A-deildinni. Liðið er með 3 stig í þriðja sæti. Sviss er á botninum með stigi minna, Noregur stigi meira og Frakkland langefst. Neðsta liðið fellur en þriða sætið fer í umspil um að halda sér.

Ísland mætir Noregi á útivelli í lok mánaðar og Frökkum heima nokkrum dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

8,5 milljarðar fyrir Hojlund
433Sport
Í gær

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband
433Sport
Í gær

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“