Það bendir fátt til þess að Ástralinn verði stjóri Tottenam mikið lengur, en undir hans stjórn er liðið pikkfast í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar.
Glasner er með Palace í 11. sæti og hefur hann vakið athygli stærri liða, til að mynda RB Leipzig, sem rak Marco Rose á dögunum.
Bild segir frá þessu en að Tottenham hafi einnig áhuga.
Sjálfur vill Glasner vera áfram á Englandi frekar en að halda aftur til Þýskalands, þar sem hann stýrði áður Frankfurt og Frankfurt.