fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir leikmann liðsins áður en hann mætir því á morgun – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, fyrrum leikmaður Manchester United og nú Lyon, lét markvörðinn heldur betur heyra það fyrir leik liðanna annað kvöld.

Onana gekk í raðir United fyrir síðustu leiktíð en hefur ekki heillað marga. Hann sagði að honum þætti sitt lið sigurstranglegra fyrir leikinn í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld og var Matic spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag.

„Ef þú ert einn versti markvörður í sögu Manchester United þarftu að passa hvað þú segir,“ sagði harðorður Matic.

„Það væri í lagi ef þetta væri Van der Sar, Schmeichel eða De Gea en Onana, hann er einn sá versti.“

Myndband af þessum mögnuðu ummælum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli