fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Þungt högg í maga Víkinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, er með slitið aftara krossband. Þetta staðfestir Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, í samtali við Fótbolta.net.

Aron meiddist í leiknum gegn ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í gær og óttuðust menn strax það versta, en hann er einn besti leikmaður liðsins.

Ekki er ljóst hvort Aron fari í aðgerð eður ei, eftir því sem Sölvi segir. Ljóst er að tímabilinu gæti verið lokið hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

8,5 milljarðar fyrir Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danski reynsluboltinn staðfestur á Akureyri

Danski reynsluboltinn staðfestur á Akureyri
433Sport
Í gær

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“
433Sport
Í gær

Lenti í svakalegri uppákomu á vinsælum áfangastað meðal Íslendinga

Lenti í svakalegri uppákomu á vinsælum áfangastað meðal Íslendinga