fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af stjörnum Manchester United hafði samband við Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í vetur og vildi ræða við hann um ummæli sem hann lét falla.

Scholes er óhræddur við að segja sína skoðun í sjónvarpi þar sem hann starfar fyrir TNT og The Overlap þáttinn.

„Leikmenn eru oft viðkvæmir í dag,“ sagði Scholes í Overlap.

„Það var leikmaður á þessu tímabili sem hafði samband við mig og var ósáttur við það sem ég hafði sagt.“

„Hann vildi hitta mig á æfingasvæðinu, ég sagði að það væri ekkert vandamál. Ég gaf honum símanúmerið mitt en hann hafði aldrei samband.“

„Ég hefði mætt á svæðið og rætt það, ef ég segi eitthvað sem ég trúi þá get ég útskýrt það. Það hefði ekki verið skemmtilegt samtal.“

„Ég sagði honum að láta aðra leikmenn fá númerið mitt ef þeir væru ósáttir með eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag