fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Miguel Vaz er nýr lífvörð Cristiano Ronaldo og fjölskyldu hans, hann sér um teymið sem Ronaldo og fjölskylda eru með.

Ronaldo ákvað að skipta út lífverði sínum og fá inn harðhaus sem fjölskyldan er ekki öll sátt við.

Vaz er sagður vera með erfiða nærveru og aggresívur þegar þess þarf.

Fyrrum lífverðir Ronaldo voru rólegir í tíðinni en hann taldi sig þurfa annan mann til að passa upp á öryggi sitt og fjölskyldu.

Vaz hefur starfað fyrir aðra knattspyrnumenn en vann áður í erfiðum verkefnum í Portúgal þar sem hann var þekktur fyrir að hafa starfað í hættulegustu hverfum þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt félagið í kapphlaupið um eftirsótta framherjann

Enn eitt félagið í kapphlaupið um eftirsótta framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall
433Sport
Í gær

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt