fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham hafa ekki neinn áhuga á því að kaupa Timo Werner sóknarmann frá RB Leipzig í sumar.

Werner hefur verið á láni hjá Tottenham í tæpa átján mánuði frá RB Leipzig.

Tottenham er með forkaupsrétt á Werner en enska félagið hefur engan áhuga á að nýta sér það. Werner hefur lítið gert í hvítu treyjunni.

Werner fer til Leipzig í sumar en þýska félagið vill losna við hann og búist er við að hann fari í annað lið.

Werner hefur ekki fundið taktinn síðustu ár en hann átti fína tíma hjá Chelsea áður en hann fór aftur heim til Þýskalands þar sem hlutirnir hafa ekki gengið vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið