fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Ein breyting á liði Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Þorsteins Halldórssonar fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni hefur verið gefið út.

Um mikilvægan leik er að ræða, en þetta eru tvö neðstu lið riðilsins og markmið Íslands að vera á meðal efstu tveggja.

Þorsteinn gerir eina breytingu á liði sínu frá jafntefli við Noreg fyrir helgi, en Alexandra Jó­hanns­dótt­ir kem­ur inn fyr­ir á miðjuna fyr­ir Hildi Ant­ons­dótt­ur. Tók hún út leikbann í síðasta leik.

Fyrri leik liðanna í Sviss lauk með markalausu jafntefli og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið