fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa sýnt karakter með því að koma til baka gegn Sviss í Þjóðadeildinni í dag en hefði auðvitað viljað stela sigrinum.

Ísland lenti 0-2 og 1-3 undir en niðurstaðan varð 3-3 jafntefli. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll mörk íslenska liðsins, sem var manni fleira síðustu 20 mínútur leiksins.

„Það er erfitt að byrja leik 0-1 undir og við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn,“ sagði Dagný við 433.is eftir leik.

„Mér fannst við sýna karakter með því að koma til baka og við vorum óheppnar að ná ekki að klára þetta, við fengum færin til þess í lokin.“

Ísland er í næstneðsta sæti riðilsins en á eftir að mæta ógnarsterkum liðum Frakklands og Noregs síðar í vor.

„Noregur úti og Frakkland heima er ekki alslæmt. Eins og í öllum leikjum stefnum við á sigur þar,“ sagði Dagný, en ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

8,5 milljarðar fyrir Hojlund
433Sport
Í gær

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband
433Sport
Í gær

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“