fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst fyrir helgi að Kevin de Bruyne væri að fara að spila sína síðustu leiki fyrir Manchester City.

De Bruyne er 33 ára gamall og hefur átt magnaða tími á Englandi.

Nú segir Mirror að David Beckham eigandi Inter Miami ætli að opna heftið og bjóða De Bruyne samning.

Ljóst er að það verður samkeppni um De Bruyne en lið í Sádí Arabíu ætla að bjóða honum saning.

De Bruyne mun skoða kosti sína á næstu vikum en ljóst er að fleiri lið munu setja sig í samband við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórra frétta að vænta af Ronaldo

Stórra frétta að vænta af Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Í gær

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu