fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 22:00

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham eru þeir stuðningsmenn á Englandi sem beita mesta ofbeldinu í ensku úrvalsdeildinni.

317 stuðningsmenn West Ham hafa verið handteknir á síðustu fimm árum í deildinni þegar kemur að ofbeldi.

West Ham sker sig úr en Manchester United og Manchester City koma þar á eftir.

Þar á eftir eru þrjú lið frá London þar sem ofbeldið er nokkuð algengt á síðustu fimm árum.

Efstu tíu liðin:
1 – West Ham United – 317
2 – Manchester United – 266
3 – Manchester City – 259
4 – Arsenal – 192
5 – Chelsea – 179
6 – Spurs – 176
7 – Everton – 170
8 – Leicester City – 154
9 – Newcastle United – 148
10 – Liverpool – 146

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir