fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin og sparkspekingurinn Gary Neville segir að félagið þurfi minnst fimm leikmenn í sumar.

United er að eiga afleitt tímabil og situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við frá því hann tók við sem stjóri af Erik ten Hag.

„Þrír fremstu menn eru ekki nógu góðir og kantbakverðirnir ekki heldur. Þeir þurfa fimm leikmenn sem er nógu góðir til að spila þetta kerfi,“ sagði Neville eftir markalaust jafntefli United við Mancheter City í gær.

Það má því gera ráð fyrir að Neville sé að tala um menn eins og Rasmus Hojlund, Alejandro Garnacho, Diogo Dalot og nýja manninn Patrick Dorgu, sem kom í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“
433Sport
Í gær

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“