Nýtt sjónarhorn af víti sem Manchester United vildi í gær hefur vakið nokkra athygli, Casemiro féll þá í teignum.
United gerði markalaust jafntefli við Manchester City í gær.
Seint í leiknum vildi Casemiro fá vítaspyrnu þegar það virtist sparkað í hann, ekkert var dæmt og VAR skoðaði málið.
Myndband úr stúkunni sýnir annað sjónarhorn og þar virðist vera brotið á miðjumanninum frá Brasilíu.
Atvikið má sjá hér að neðan.
@unkybmufc #Penalty #manutd #city ♬ original sound – Dan_utd