fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 20:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt vera tilbúið að eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar og eru þrír sagðir á blaði.

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er sagður vilja fara til Arsenal en félaginu vantar framherja.

Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao er sagður klár í að koma en vill veglegan launapakka.

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad er einnig á blaði og gæti styrkt miðsvæðið mikið.

Svona gæti liðið hjá Arsenal litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina