Arsenal er sagt vera tilbúið að eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar og eru þrír sagðir á blaði.
Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er sagður vilja fara til Arsenal en félaginu vantar framherja.
Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao er sagður klár í að koma en vill veglegan launapakka.
Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad er einnig á blaði og gæti styrkt miðsvæðið mikið.
Svona gæti liðið hjá Arsenal litið út.