fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 15:56

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1 – 1 Vestri
0-1 Orri Sigurður Ómarsson(’46, sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen(’65)

Val tókst ekki að vinna opnunarleik sinn í Bestu deild karla er liðið spilaði við Vestra nú í dag.

Vestri sótti virkilega gott stig á Hlíðarenda en það voru þó tveir Valsarar sem komust á blað í leiknum.

Orri Sigurður Ómarsson kom Vestra yfir en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan óvænt 0-1.

Patrick Pedersen sá svo um að tryggja Val stig úr leiknum en ljóst að Valsarar geta ekki verið sáttir með eitt stig í þessari viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog

Spá því að skjöldurinn rati aftur í Kópavog
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham
433Sport
Í gær

Starfsmenn og leikmenn United gætu hafa pirrað Onana vel með þessu í gær

Starfsmenn og leikmenn United gætu hafa pirrað Onana vel með þessu í gær
433Sport
Í gær

Vendingar hjá stjörnuparinu – Glöggir tóku eftir tvennu sem hann gerði á samfélagsmiðlum

Vendingar hjá stjörnuparinu – Glöggir tóku eftir tvennu sem hann gerði á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Risaleikur í Kópavogi í kvöld

Risaleikur í Kópavogi í kvöld
433Sport
Í gær

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti

United skoðar 22 ára markvörð – Framtíð Onana í lausu lofti