fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:08

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 0 – 1 ÍA
0-1 Rúnar Már Sigurjónsson(’26)

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en Fram fékk ÍA í heimsókn í ansi bragðdaufum leik.

Rúnar Kristinsson og hans menn þurftu að taka tapi í fyrstu umferð en Skagamenn höfðu betur, 0-1.

Það var fyrrum landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson sem skoraði markið á 26. mínútu.

Rúnar minnti hressilega á sig með þessu marki en það kom beint úr aukaspyrnu og var afskaplega laglegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar