fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 20:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur í raun skotið á félagið en hann er sagður vera undir pressu í Lundúnum í dag.

Postecoglou segir að það sé afrek að ná að endast um tvö ár í starfi hjá Tottenham sem hefur verið ansi duglegt að skipta um þjálfara síðustu árin.

Daniel Levy sér um hlutina á bakvið tjöldin hjá Tottenham en hann hefur litla þolinmæði og gæti verið að íhuga það að reka Postecoglou fyrir næsta tímabil.

,,Ég hef náð að vera í næstum tvö ár hjá Tottenham sem er ansi gott miðað við Tottenham,“ sagði Postecoglou.

,,Á einhverjum tímapunkti þá þarf félagið að halda sig við eitthvað. Það er líf eftir þetta fyrir alla. Bæði fyrir mig og Tottenham.“

,,Ég er hrifinn af þessari áskorun en ég get ekki barist við ósýnilegan andstæðing. Ég veit ekki hvernig ég tek á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar