fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 10:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segist hafa gert mistök er hans menn unnu 1-0 sigur á Tottenham á fimmtudag.

Maresca mætti á blaðamannafund í gær en Chelsea spilar við Brentford á sunnudaginn stuttu eftir leikinn við Tottenham.

Ítalinn ákvað að gera mjög varnarsinnaða skiptingu undir lok leiks á fimmtudag og vildi halda út en dómarinn bætti við heilum 12 mínútum – eitthvað sem hann bjóst ekki við.

,,Við sköpuðum nóg af tækifærum í fyrri hálfleik en svo gberði ég mistök því ég breytti til áður en ég sá uppbótartímann,“ sagði Maresca.

,,Þegar ég sá 12 mínútur á skiltinu þá áttaði ég mig á að ég hefði líklega gert mistök að skipta svo snemma. Sem betur fer þá unnum við leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“
433Sport
Í gær

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu