fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson spilaði 59 mínútur fyrir lið Fiorentina í kvöld sem mætti AC Milan í efstu deild á Ítalíu.

Fiorentina byrjaði leikinn gríðarlega vel og komst í 2-0 en Milan náði að koma til baka og jafnaði í 2-2.

Albert var í byrjunarliði Fiorentina en hann var tekinn af velli í seinni hálfleik ásamt Danilo Cataldi.

Fiorentina er í áttunda sæti deildarinnar með 52 stig og á enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti.

AC Milan er sæti neðar og með fjórum stigum minna og gerir sér vonir um Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“
433Sport
Í gær

Meistarar í þrettánda sinn

Meistarar í þrettánda sinn
433Sport
Í gær

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Í gær

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Vill fá sex leikmenn til Liverpool