fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 19:21

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta mark Íslandsmótsins 2025 er komið en Breiðablik er nú að vinna Aftureldingu með einu marki gegn engu.

Það var besti maður síðasta árs, Höskuldur Gunnlaugsson, sem skoraði markið á heimavelli Blika í kvöld.

Staðan er 1-0 þegar þetta er skrifað en Breiðablik fékk vítaspyrnu snemma leiks sem Höskuldur nýtti.

Höskuldur er fyrirliði og einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Blika og byrjar mótið af krafti.

Það er þó nóg eftir af leiknum en Afturelding er að spila sinn fyrsta leik í Bestu deildinni eftir að hafa komist upp á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill hætti snarlega við er hann sá verðið – „Mér líður hvort eð er ekki sérlega vel í manngrúa“

Egill hætti snarlega við er hann sá verðið – „Mér líður hvort eð er ekki sérlega vel í manngrúa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistarar í þrettánda sinn

Meistarar í þrettánda sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“
433Sport
Í gær

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Í gær

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham