Fyrsti leikur Bestu deildarinnar 2025 fer fram í kvöld en flautað er til leiks á Kópavogsvelli klukkan 19:15.
Nýliðarnir í Aftureldingu mæta Íslandsmeisturunum í fyrsta leik en þrír leikir eru svo á dagskrá á morgun.
Hér má sjá byrjunarliðin í fyrsta leik mótsins.
Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
11. Aron Bjarnason
13. Anton Logi Lúðvíksson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
29. Gabríel Snær Hallsson
77. Tobias Thomsen
Afturelding:
1. Jökull Andrésson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson
7. Aron Jóhannsson
9. Andri Freyr Jónasson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
25. Georg Bjarnason
30. Oliver Sigurjónsson
77. Hrannar Snær Magnússon