fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford verður að taka á sig launalækkun ef hann vill vera áfram í herbúðum Aston Villa í sumar.

Rashford er á láni hjá Villa en félagið getur keypt hann fyrir 40 milljónir punda í sumar.

Rashford er með yfir 300 þúsund pund á viku hjá United. Þau laun fær hann ekki hjá Villa.

Rashford hefur verið frábær hjá Villa síðustu vikur og er byrjaður að skora og leggja upp mörk.

Ekki er talið að United vilji hann aftur en Ruben Amorim vildi losna við Rashford vegna þess hvernig hann hagaði sér á æfingasvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Vill fá sex leikmenn til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton