fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrrum fyrirliði Manchester City segir að það hafi verið erfitt skref að kveðja félagið í janúar.

Walker vildi fá nýja áskorun á ferli sínum og samdi við AC Milan í janúar.

„Ég sagði Guardiola og þeim sem stjórna þarna að ég vildi fá að kveðja alla í matsalnum,“ sagði Walker.

Walker átti von á því að fá að hitta leikmennina en allir starfsmenn félagsins voru boðaðir á staðinn.

„Hann lét því alla starfsmenn félagsins vita, það voru 150 manns þarna sem ég var að kveðja. Þetta var stress fyrir mig, ég talaði við alla í þessari byggingu. Sama hvort það voru kokkarnir, þeir sem þrífa eða hvað sem þú gerðir.“

„Það er kona þarna Emma sem sér um að gefa þér mat og drykki, ég var gráti næst þegar ég var að ræða við hana. Ég heilsaði henni á hverjum degi og gaf henni faðmlag, ég sé þetta fólk ekki aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus