fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Þrír frá KSÍ á þingi UEFA

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 17:00

Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri KSÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.

Á þingum UEFA koma allar 55 aðildarþjóðirnar saman.  Fyrsta UEFA þingið var haldið í Vín, Austurríki í mars 1955, einu ári eftir að Knattspyrnusamband Evrópu var stofnað.

Fulltrúar KSÍ á þinginu í Belgrad eru Þorvaldur Örlygsson formaður, Ingi Sigurðsson varaformaður og Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á þinginu í gegnum  miðla UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“
433Sport
Í gær

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?