fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint að Gabriel, miðvörður Arsenal, verður frá út tímabilið.

Þetta er mikið högg fyrir Arsenal, sem er á leið í leiki gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er á þriðjudag.

Gabriel meiddist aftan á læri í sigri Arsenal á Fulham í fyrradag. Nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og verður frá út tímabilið.

Síðan mun Brasilíumaðurinn hefja endurhæfingu og markmiðið ku vera að ná fyrsta leik næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið