fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo, efnilegur leikmaður Manchester United, er áfram orðaður frá félaginu.

Mainoo er aðeins 19 ára gamall en hann braut sér leið inn í aðallið United á síðustu leiktíð. Heillaði hann með frammistöðum sínum en hefur þó ekki alveg fylgst því eftir á þessari leiktíð.

Samningur Mainoo við United rennur út eftir rúm tvö ár og hefur hann til að mynda verið orðaður við Chelsea.

Nú segja miðlar á Ítalíu að Inter sé á eftir miðjumanninum unga og að verðmiðinn sé ekki eins hár og áður hefur verið rætt um, heldur sé hann fáanlegur á aðeins rúmar 40 milljónir punda.

Þar sem Mainoo er uppalinn á Old Trafford gæti það reynst United vel gagnvart fjárhagsreglum að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“