fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA, stefnir á efri hlutann á komandi leiktíð í Bestu deildinni, og vonandi eitthvað hærra.

Jón Þór ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í gær, en þar var ÍA spáð 6. sæti, á sama stað og þeir enduðu sem nýliðar í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Þetta er staðurinn sem við viljum vera á að loknu hefðbundnu móti, þegar deildin skiptist. Við viljum vera þarna, í efri hlutanum. Við viljum vera í stöðu til að stokka markmiðin upp þá og vonandi horfa ofar í töfluna en þetta,“ sagði Jón Þór, sem er mjög sáttur við stöðuna á sínu liði.

„Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn, á hvaða stað liðið er. Undirbúningstímabilið hefur verið nokkuð frábrugðið undibúningstímabilinu í fyrra að því leyti að það hefur verið minna undir í þeim leikjum sem við höfum tekið þátt í núna því við fórum í úrslitaleiki í fyrra í þeim mótum sem við tókum þátt í.“

Ítarlega er rætt við Jón Þór í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur
Hide picture